Tónfundinum frestað

Tónfundinum sem vera átti í dag í Bíósal kl.17.30 er frestað um viku vegna jarðarfarar Guðrúnar Rósu Guðmundsdóttur. Tónfundurinn verður þriðjudaginn 16. október kl.17.30 í Bíósal Duus-húsa.