Skólaárið 2021-2022 starfa hjá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar 45 starfsmenn; hljóðfærakennarar, söngkennarar, samspilskennarar, tónfræðagreinakennarar, stjórnendur, skólaritarar og ræstitæknir.
Kennarar og stjórnendur:
Albert Sölvi Óskarsson
Kennslugreinar: Saxófónn
Aleksandra Pitak
Deildarstjóri strengjadeildar
Kennslugreinar: Klassískur gítar, samspil
Arnar Freyr Valsson
Kennslugrein: Klassískur gítar, samspil
Aron Örn Óskarsson
Kennslugreinar: Rafgítar, samspil
Ásgeir Aðalsteinsson í leyfi skólaárið 2021-2022
Kennslugreinar: Tónver
Birgir Steinn Theodórsson
Kennslugreinar: bassi, samspil og tónfræðigreinar
Birta Rós Sigurjónsdóttir
Kennslugrein: Forskóli, Rytmískur söngur, Tónlistarsaga rytmískrar deildar
Bjarmi Hreinsson
Kennslugreinar: Rythmískt píanó
Dagný Þórunn Jónsdóttir
Deildarstjóri söngdeildar
Kennslugreinar: Söngur, Söngleikjadeild, Óperudeild, Opin söngdeild, Nótnalestrarþjálfun
Eyþór Ingi Kolbeins
Deildarstjóri rytmískrar deildar
Kennslugreinar: Tónfræðagreinar rytmískrar deildar,
Rokk- og jasshljómsveitir, Léttsveit, Básúna
Geirþrúður Fanney Bogadóttir
Deildarstjóri forskóladeildar
Kennslugreinar: Forskóli, Klarinett, meðleikur í hljóðfæradeildum
German Khlopin
Kennslugreinar: Harmonika, Píanó, samspil
Gísli Jóhann Grétarsson fæðingarorlof sept-nóv
Deildarstjóri tónfræðigreina
Kennslugrein: Tónfræðagreinar, Tónlistarsaga klassísk
Guðríður Eva Halldórsdóttir
Kennslugreinar: Píanó, Suzuki-píanó, meðleikur í hljóðfæradeildum
Haraldur Árni Haraldsson
Skólastjóri
haraldur.a.haraldsson(hjá)tonrnb.is
Harpa Jóhannsdóttir
Kennslugreinar: Málmblásturshljóðfæri, Lúðrasveit
Annað: Umsjón með vefsíðu, Facebook og upplýsingaskjám
Helga Bryndís Magnúsdóttir
Kennslugreinar: Meðleikur í söngdeild
Ína Dóra Hjálmarsdóttir
Kennslugreinar: Suzuki-blokkflauta, Samspil
Jelena Raschke
Kennslugreinar: Píanó, Forskóli
Jóhann Smári Sævarsson
Kennslugreinar: Söngur, Opin söngdeild, Söngleikjadeild, Óperudeild, Leiklist
Jóhanna María Kristinsdóttir
Kennslugreinar: Tónfræðigreinar, Forskóli
Jóna Kristín Jónsdóttir
Kennslugrein: Tónfræðagreinar
Jónína Einarsdóttir
Kennslugreinar: Forskóli, Píanó
Karen Janine Sturlaugsson
Aðstoðarskólastjóri
Deildarstjóri blásaradeildar
Kennslugrein: Bjöllukór, Trompet
karen.j.sturlaugsson(hjá)tonrnb.is
Kristinn Þór Óskarsson
Kennslugreinar: Rafgítar, samspil
Kristín Þóra Pétursdóttir
Kennslugrein: Klarinett, samspil
Kristján Karl Bragason
Kennslugreinar: Píanó, meðleikur í hljóðfæradeildum
Magni Freyr Þórisson
Kennslugreinar: Tónfræðagreinar framhaldsnáms
Mariia Ishchenko
Kennslugreinar: Píanó, meðleikur
Ólöf Sigursveinsdóttir
Kennslugreinar: Selló
Peter Tompkins
Kennslugreinar: Óbó
Ragnheiður Eir Magnúsdóttir
Kennslugrein: Þverflauta, Lúðrasveit
Renata Ilona Iván-Juhasz
Deildarstjór hljómborðsdeildar
Kennslugrein: Klassískt píanó, meðleikur í hljóðfæradeildum
Sigrún Gróa Magnúsdóttir
Kennslugreinar: Forskóli, Píanó, Suzuki-blokkflauta, meðleikur í hljóðfæradeildum
Sigurgeir Skafti Flosason
Kennslugrein: Rafbassi
Steinar Guðmundsson
Kennslugreinar: Píanó, Orgel, Hljómborð
Tone Solbakk
Kennslugreinar: Forskóli
Unnur Pálsdóttir
Kennslugreinar: Fiðla, Kammertónlist
Valdimar Guðmundsson
Kennslugreinar: Tónfræðigreinar
Þorvaldur Halldórsson
Kennslugreinar: Trommur, Slagverk, Lúðrasveit, Samspil.
Annað: Umsjón með slagverkshljóðfærum
Þorvaldur Már Guðmundsson
Kennslugreinar: Klassískur gítar, samspil
Þórarna Salóme Brynjólfsdóttir
Kennslugrein: Málmblásturshljóðfæri, Lúðrasveit
Þórunn Harðardóttir
Kennslugreinar: Fiðla, Víóla, Strengjasveitir
Annað starfsfólk:
Sóley Bára Garðarsdóttir – skólaritari
Steinþóra Eir Hjaltadóttir – skólaritari
Monika Marta Malesa – ræsting