Tónvísir


Hið árlega fréttabréf Tónlistarskólans sem ber heitið Tónvísir hefur verið gefið út, en þar má finna tíma- og dagsetningar fyrir alla jólatónleika skólans.
Við minnum á að aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir á alla tónleikana.

Síðasti kennsludagur er svo miðvikudaginn 20. desember og kennsla hefst að nýju föstudaginn 4. janúar 2024.