Formleg kennsla í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar hefst föstudaginn 25. ágúst (tónfræði og kjarni byrjar 4. sept). Það er engin formleg skólasetning en umsjónakennarar munu hafa samband við sína nemendur með öllum helstu upplýsingum um einka- og hóptíma. Á það bæði við um nýja og eldri nemendur.
Hægt er að sækja um skólavist fyrir nýja nemendur í gegnum vefinn með því að ýta á „Nýjar umsóknir“ hér að ofan.