Skólinn lokaður vegna jarðarfarar

Tónlistarskólinn verður lokaður, þ. m.t. skrifstofan, frá kl.12.00 til kl.16.00 n.k. þriðjudag, þann 9. október, vegna útfarar Guðrúnar Rósu Guðmundsdóttur, ræstitæknis.