Engin kennsla mánudag 27. nóvember

Næstkomandi mánudag 27.nóvember, verður engin kennsla við skólann, hvorki hóptímar né einkakennsla vegna vinnutímastyttingar kennara og stjórnenda skólans.
Skrifstofa skólans verður einnig lokuð.
Hins vegar er ekkert frí frá heimaæfingum og eru nemendur hvattir til æfa sig sérstaklega vel þennan dag.