Jólakveðja

Tónlistarskólinn óskar nemendum sínum og aðstandendum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Mánudagurinn 6. janúar er starfsdagur og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá í öllum greinum þriðjudaginn 7. janúar!