Kæru nemendur og forráðamenn.
Starfsfólk Tónlistarskóla Reykjanesbæjar óskar ykkur gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs með þökkum fyrir ánægjulegt og gefandi samstarf á árinu sem er að líða.
Hljómahöll – Hjallavegi 2 – 260 Reykjanesbær – 420 1400 – tonlistarskoli@tonrnb.is
Kæru nemendur og forráðamenn.
Starfsfólk Tónlistarskóla Reykjanesbæjar óskar ykkur gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs með þökkum fyrir ánægjulegt og gefandi samstarf á árinu sem er að líða.
Kæru nemendur og forráðamenn.
Kennsla hefst að nýju eftir jólaleyfi, fimmtudaginn 5. janúar 2012.
Skrifstofan opnar miðvikudaginn 4. janúar kl.9.00. Þann dag er starfsdagur kennara.
þrið. 13. des.
mið. 14. des.
fim. 15. des.
fös. 16. des.
mán. 19. des.
þrið. 20. des. Síðasti kennsludagur fyrir jól