Vetrarfrí 24. og 25. október 2022 Posted onoktóber 21, 2022október 21, 2022AuthorSteinþóra Eir Hjaltadóttir Dagana 24. og 25. október er vetrarfrí í Tónlistarskólanum. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 26. október skv. stundaskrá. Við hlökkum til að sjá ykkur hress og kát eftir leyfið. Starfsfólk Tónlistarskóla Reykjanesbæjar