Myndir frá framhaldstónleikum

28. apríl sl. hélt Ína Dóra Hjálmarsdóttir framhalds- og burtfarartónleikar sína frá skólanum. Húsfyllir var á tónleikunum og voru áhorfendur ansi lukkulegir þegar Ína söng 2 aukalög eftir að hún var klöppuð upp. Með henni spilaði Helga Bryndís á píanó, Díana Lind á gítar og í tveimur lögum söng bróðir hennar, afmælisbarnið, Snorri Hjálmarsson með henni. Hér að neðan eru myndir frá kvöldinu.

Síða 1 Síða 2 Síða 3 Síða 4 Síða 5 Síða 6

 

Sigrún Lína hélt sína framhalds- og burtfarartónleika sína tveimur dögum síðar, 30. apríl, fyrir fullum sal í Bergi. Margi voru á því máli að Sigrún hafi verið í fantastuði og aldrei sungið betur. Helga Bryndís lék með henni á píanó á tónleikunum.

Síða 1 Síða 2 Síða 3 Síða 4 Síða 5

Við óskum þeim innilega til hamingju með tónleikana!

Myndir frá tónfundi 21. apríl

Síðastliðin þriðjudag 21. apríl fór fram almennur tónfundur í Bergi. Nemendur voru á öllum aldri sem m.a. spiluðu á strengjahljóðfæri, brass og nokkrir söngvarar. Hér að neðan er aðeins brot af þeim sem komu fram.

Áhorfendur

Áhorfendur

Sigurður Baldvin Ólafsson

Sigurður Baldvin Ólafsson

Heiðdís Hekla Garðarsdóttir

Heiðdís Hekla Garðarsdóttir

Rugilé Milleryte

Rugilé Milleryte

Almar Örn Arnarson

Almar Örn Arnarson

Bergsteinn Freyr Árnason

Bergsteinn Freyr Árnason

Fjóla Dís Færseth Guðjónsdóttir

Fjóla Dís Færseth Guðjónsdóttir

Ásdís Lilja Færseth Guðjónsdóttir

Ásdís Lilja Færseth Guðjónsdóttir

Einar Bjarki Einarsson

Einar Bjarki Einarsson

Kristján Alex Friðriksson

Kristján Alex Friðriksson

Ösp Birgisdóttir

Ösp Birgisdóttir

Sara Dögg Gylfadóttir

Sara Dögg Gylfadóttir

Laufey Kristín Marínósdóttir

Laufey Kristín Marínósdóttir

 

Tónleikar lengra kominna nemenda 19. mars

Seinni tónleikar lengra kominna nemenda fóru fram 19. mars sl. í Bergi. Alls komu fram 10 nemendur fram á tónleikunum og sumir meira að segja tvisvar! Farið var um víðan völl í tónlistinni og m.a. mátti heyra frumsamið lag eftir Díönu Lind Monzon, Fiðlukonsert eftir Haydn og Sónötu eftir Telemann.

Díana Lind Monzon, Ástþór Sindri Baldursson og Sveinbjörn Ólafsson

Díana Lind Monzon, Ástþór Sindri Baldursson og Sveinbjörn Ólafsson

Esther Elín Þórðardóttir

Esther Elín Þórðardóttir

Halldór Gylfason

Halldór Gylfason

Sóley Reynisdóttir

Sóley Reynisdóttir

Ester Borgarsdóttir

Ester Borgarsdóttir

Marta Alda Pitak

Marta Alda Pitak

Díana Lind Monzon

Díana Lind Monzon

Sveinbjörn Ólafsson

Sveinbjörn Ólafsson

Tinna Björg Gunnarsdóttir

Tinna Björg Gunnarsdóttir

Katja Nikole Bergmannsdóttir

Katja Nikole Bergmannsdóttir

Tónleikar lengra kominna nemenda 18. mars

Fyrri tónleikar lengra kominna nemenda fóru fram í Stapa þann 18. mars sl. Fram komu tíu efnilegir nemendur og fluttu skemmtilega tónlist af mikilli snilld. M.a. mátti heyra Intermezzo eftir Atla Heimi Sveinsson, Air og tilbrigði úr svítu nr. 5 eftir G.F. Händel, Summertime eftir George Gershwin og tvö frumsamin lög eftir þau Díönu Lind og Sævar Helga.

Birta Dís Jónsdóttir

Birta Dís Jónsdóttir

Sigrún Lína Ingólfsdóttir

Sigrún Lína Ingólfsdóttir

Díana Lind Monzon

Díana Lind Monzon

Hjálmar Benónýsson

Hjálmar Benónýsson

Guðríður Eva Halldórsdóttir

Guðríður Eva Halldórsdóttir

Bryndís Sunna Guðmundsdóttir

Bryndís Sunna Guðmundsdóttir

Ína Dóra Hjálmarsdóttir

Ína Dóra Hjálmarsdóttir

Sævar Helgi Jóhannsson

Sævar Helgi Jóhannsson

Guðbjörg Guðmundsdóttir

Guðbjörg Guðmundsdóttir

Ingólfur Ólafsson

Ingólfur Ólafsson

Myndir frá tónfundi 16. mars 2015

Díana Lind Monzon

Díana Lind Monzon

Tymon Bikielec

Tymon Bikielec

Nadía Harðardóttir

Nadía Harðardóttir

Íris Ósk Halldórsdóttir

Íris Ósk Halldórsdóttir

Emilía Agata Bikielec

Emilía Agata Bikielec

Snædís Glóð Vikarsdóttir

Snædís Glóð Vikarsdóttir

Daníel Viljar Sigtryggsson

Daníel Viljar Sigtryggsson

Björn Ólafur Valgeirsson

Björn Ólafur Valgeirsson

Andri Sævar Arnarsson

Andri Sævar Arnarsson

Marta Alda Pitak

Marta Alda Pitak

Ragnhildur L. Sveinsdóttir

Ragnhildur L. Sveinsdóttir

Gunnar Ragnarsson

Gunnar Ragnarsson

Rakel Anna Ágústsdóttir

Rakel Anna Ágústsdóttir

Sigríður H. Halldórsdóttir

Sigríður H. Halldórsdóttir

Eyþór Ingi Brynjarsson

Eyþór Ingi Brynjarsson

Róbert Helgi Róbertsson

Róbert Helgi Róbertsson

Bjarni Anes Eiðsson

Bjarni Anes Eiðsson

Tómas Orri Place

Tómas Orri Place

Inga Bryndís Pétursdóttir

Inga Bryndís Pétursdóttir

Myndir frá tónfundi 13. mars 2015

Afar stuttur og skemmtilegur tónfundur fór fram síðasta föstudag, 13. mars, meðan fárviðri gekk yfir. Alls komu fram 5 nemendur á píanó og einn á kornett.

Elísabet Dagmar Ólafsdóttir

Elísabet Dagmar Ólafsdóttir

Rafael Róbert Ásgeirsson

Rafael Róbert Ásgeirsson

Jóel Helgi Reynisson

Jóel Helgi Reynisson

Andrés Kristinn Haraldsson

Andrés Kristinn Haraldsson

Óli Viðar Sigurbjörnsson

Óli Viðar Sigurbjörnsson

Þórunn Anna Einarsdóttir

Þórunn Anna Einarsdóttir

Forskólatónleikar

Haldnir verða tvennir forskólatónleikar í Stapa fimmtudaginn 12. mars nk. Þeir fyrri verða kl.17 og seinni kl.18. Hefð hefur verið fyrir því sl. ár að forskólinn, lúðrasveit C og strengjasveit C sameini krafta sína, æfi saman og halda svo tónleika. En í fyrsta skipti í ár verður Stapinn lagður undir og vegna mikils fjölda nemenda og áhorfenda sem fylgja þeim þá verða tvennir tónleikar. Nánari upplýsingar má finna á viðhengi hér að neðan.

Tónvísir mars 2015 Forskóli

Mynd tekin af æfingu 3. mars

Mynd tekin af æfingu 3. mars

Myndir frá tónfundi 5. mars 2015

Síðasti tónfundur vikunnar fór fram í gær þar sem nemendur á píanó og gítar komu fram. Við minnum á að fleiri tónfundir eru á döfinni eins og hér segir:
föstudaginn 13. mars
mánudaginn 16. mars
þriðjudaginn 17. mars

miðvikudaginn 22. apríl