Páskafrí Posted onmars 31, 2023mars 31, 2023Authorharpa Eftir helgi hefst hjá okkur páskafrí og sjáumst við aftur hress og kát miðvikudaginn 12. apríl. Við óskum nemendum okkar og öllum hinum gleðilegra páska!