Sumardagurinn fyrsti og vinnustytting

Þessi vika er í styttri kantinum hjá okkur. Fimmtudagurinn 20. apríl er Sumardagurinn fyrsti og föstudagurinn 21. apríl er vinnustytting kennara og stjórnenda, báða þessa er frí og engin kennsla.