Vetrarleyfi

Föstudaginn 17. og mánudaginn 20. október verður skólinn í vetrarleyfi. Það verður því engin kennsla þessa daga. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 21. október.