Svæðistónleikar Nótunnar

S.l. laugardag fóru fram Svæðistónleikar Nótunnar, eins og kemur fram hér á vefsíðunni. Við unnum ekki til verðlauna að þessu sinni, en nemendur skólans stóðu sig mjög vel og atriðin okkar, sem voru öll glæsileg, voru nemendum og skólanum til mikils sóma.