Tónleikar lengra kominna nemenda 18. mars

Fyrri tónleikar lengra kominna nemenda fóru fram í Stapa þann 18. mars sl. Fram komu tíu efnilegir nemendur og fluttu skemmtilega tónlist af mikilli snilld. M.a. mátti heyra Intermezzo eftir Atla Heimi Sveinsson, Air og tilbrigði úr svítu nr. 5 eftir G.F. Händel, Summertime eftir George Gershwin og tvö frumsamin lög eftir þau Díönu Lind og Sævar Helga.

Birta Dís Jónsdóttir

Birta Dís Jónsdóttir

Sigrún Lína Ingólfsdóttir

Sigrún Lína Ingólfsdóttir

Díana Lind Monzon

Díana Lind Monzon

Hjálmar Benónýsson

Hjálmar Benónýsson

Guðríður Eva Halldórsdóttir

Guðríður Eva Halldórsdóttir

Bryndís Sunna Guðmundsdóttir

Bryndís Sunna Guðmundsdóttir

Ína Dóra Hjálmarsdóttir

Ína Dóra Hjálmarsdóttir

Sævar Helgi Jóhannsson

Sævar Helgi Jóhannsson

Guðbjörg Guðmundsdóttir

Guðbjörg Guðmundsdóttir

Ingólfur Ólafsson

Ingólfur Ólafsson