Forskólatónleikar

Haldnir verða tvennir forskólatónleikar í Stapa fimmtudaginn 12. mars nk. Þeir fyrri verða kl.17 og seinni kl.18. Hefð hefur verið fyrir því sl. ár að forskólinn, lúðrasveit C og strengjasveit C sameini krafta sína, æfi saman og halda svo tónleika. En í fyrsta skipti í ár verður Stapinn lagður undir og vegna mikils fjölda nemenda og áhorfenda sem fylgja þeim þá verða tvennir tónleikar. Nánari upplýsingar má finna á viðhengi hér að neðan.

Tónvísir mars 2015 Forskóli

Mynd tekin af æfingu 3. mars

Mynd tekin af æfingu 3. mars