Tónleikar lengra kominna nemenda 19. mars

Seinni tónleikar lengra kominna nemenda fóru fram 19. mars sl. í Bergi. Alls komu fram 10 nemendur fram á tónleikunum og sumir meira að segja tvisvar! Farið var um víðan völl í tónlistinni og m.a. mátti heyra frumsamið lag eftir Díönu Lind Monzon, Fiðlukonsert eftir Haydn og Sónötu eftir Telemann.

Díana Lind Monzon, Ástþór Sindri Baldursson og Sveinbjörn Ólafsson

Díana Lind Monzon, Ástþór Sindri Baldursson og Sveinbjörn Ólafsson

Esther Elín Þórðardóttir

Esther Elín Þórðardóttir

Halldór Gylfason

Halldór Gylfason

Sóley Reynisdóttir

Sóley Reynisdóttir

Ester Borgarsdóttir

Ester Borgarsdóttir

Marta Alda Pitak

Marta Alda Pitak

Díana Lind Monzon

Díana Lind Monzon

Sveinbjörn Ólafsson

Sveinbjörn Ólafsson

Tinna Björg Gunnarsdóttir

Tinna Björg Gunnarsdóttir

Katja Nikole Bergmannsdóttir

Katja Nikole Bergmannsdóttir