Forskóla 2 hljóðfærakynningu frestað

Í ljósi aðstæðna verðum við að fresta hljóðfærakynningunni fyrir Forskóla 2 sem átti að vera á morgun, laugardaginn 10. febrúar.

Við munum finna annan heppilegan laugardag síðar á önninni.