Tónleikar

Í næstu viku hefjast á ný tónleikar. Mánudaginn 1. feb og þriðjudag 2. feb fara fram almennir nemendatónleikar þar ýmsir nemendum koma fram. Ungir og aldnir, strengja- og blástursleikarar og stöku söngvari. Tónleikarnir báðir hefjast stundvíslega kl.17:30.
Eins og var hjá okkur fyrir áramót þá eru engir áhorfendur leyfðir en hægt verður að fylgjast með tónleikunum í beinni á YouTube-rás skólans hér