Vetrarfrí

Mánudaginn 19. okt og þriðjudaginn 20. okt er vetrarfrí í Tónlistarskólanum og fer því engin kennsla fram. Við vonum að nemendur okkar og forráðamenn hafi það gott í fríinu.