Tónfundir falla niður

Tónfundir sem eiga að vera í þessari viku, mánudag til föstudags, falla niður vegna verkfalls Félags tónlistarskólakennara. Lang flestir af þeim nemendum sem koma áttu fram á tónfundunum eru nemendur kennara í verkfalli auk þess sem tónfundirnir áttu að vera í umsjón kennara sem eru í verkfalli.