Laugardaginn13. maí mun Hljómborðsdeild skólans og Slagharpan standa fyrir tónleikum tileinkuðum Hafliða Hallgrímssyni tónskáldi og myndlistarmanni.
Tónleikarnir verða í Bíósal Duus-húsa, þar sem sýning á myndverkum Hafliða stendur nú yfir, og hefjast kl.14.00.
Flutt verða m.a. lög úr píanóbókinni „Scenes of Poland“ eftir Hafliða (Hallgrímsson).
Allir velkomnir.