Tónlistarskóli Reykjanesbæjar í Hljómahöll

Af gefnu tilefni þá er rétt að geta þess hvar Hljómahöllin er og þar með Tónlistarskólinn.

Heimilisfangið er:

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, Hljómahöll, Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbær

Fyrir þá sem eru ekki kunnugir í bænum, að þá er þetta stóra hvíta húsið skáhallt á móti Ytri-Njarðvíkurkirkju.