Kennsla að hefjast

Nú ættu allir nemendur sem komist hafa að í skólanum,  að vera búnir að fá tilkynningu um kennsludaga og tíma í öllum námsgreinum.

Kennsla hefst n.k. mánudag, þann 27. ágúst.