Upphaf skólaársins 2012-2013

Starfsfólk Tónlistarskólans er nú á starfsdögum og vinnur ötullega að því að leggja lokahönd á undirbúning skólaársins.

Seinna í þessari viku og/eða um næstu helgi, munu kennarar skólans hafa samband við nemendur og forráðamenn og tilkynna tíma í öllum námsgreinum.

Kennsla hefst síðan mánudaginn 27. ágúst.