Burtfarartónleikar Díönu Lindar

DíanaLind

Díana Lind Monzon heldur burtfarartónleika sína á klassískan gítar núna á laugardaginn 28. nóvember kl.15:00 í Bergi.

Hægt er að fullyrða að tónleikarnir verða frábærir og efnisskráin spennandi. Allir eru velkomnir og ókeypis inn.