Laus pláss

Enn eru laus pláss á hljóðfærum sem kennt er við skólann. Þau eru ekki mörg og þarf fólk því að hafa hraðar hendur ef það vill tryggja sér pláss. Hljóðfærin sem um ræðir eru eftirfarandi:

Selló
Kontrabassi
Trompet/kornett
Alt-horn
Söngur

Sótt er um á skrifstofu skólans í Hljómahöll og á mittreykjanes.is