Jóla- og nýárskveðja

Kæru nemendur og forráðamenn.

Starfsfólk Tónlistarskóla Reykjanesbæjar óskar ykkur gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs með þökkum fyrir ánægjulegt og gefandi samstarf á árinu sem er að líða.