Tónvísir, fréttabréf skólans, er nú komið út og hægt að nálgast hér eða í flipa hér að ofan.
Þar er eru upplýsingar um allt það sem viðkemur lokasprettinum á þessu skólaári; dagskrá vor- og framhaldsprófstónleika, hvernig skal endurnýja umsókn fyrir næsta skólaár og margt fleira. Við fletjum ykkur til að lesa það vel yfir.