Nemendatónleikar í mars og apríl

Fleiri nemendatónleikum hefur verið bætt við nú i mars og apríl. Við hlökkum mikið til að heyra í okkar frábæru nemendum og bjóðum gesti velkomna. Tónleikum verður þó áfram streymt og má nálgast link hér til hliðar.

Hefðbundnir nemendatónleikar í Bergi:

  • mán. 14. mars 17:30
  • þrið. 15. mars 17:30
  • fös. 18. mars  17:30
  • mán. 21. mars 17:30
  • miðv. 23. mars 17:30
  • fös. 8. apríl 17:30

Aðrir tónleikar

  • mán. 28. mars kl. 19:30 Tónleikar lengra kominna nemenda.
  • þrið. 29. mars kl. 19:30 Tónleikar lengra kominna nemenda.
  • miðv. 30. mars kl. 17 og kl. 18 Tónleikar miðnámsnemenda.
  • fimm. 31 mars kl. 17 og kl. 18 Tónleikar miðnámsnemenda.
  • fös. 1. apríl kl. 17 Tónleikar miðnámsnemenda.