Myndir frá tónfundi 4. mars

Í gær, miðvikudaginn 4. mars, fór fram virkilega skemmtilegur tónfundur. Þar komu fram ma.a nemendur á gítar, píanó, trompet og þverflautu eins og myndirnar hér að neðan sína.