Til að taka af allan vafa þá mun kennsla í Tónlistarskólanum ekki raskast ef til verkfalls kemur hjá félagsmönnum BRSB, hvorki í grunnskólunum né í Tónlistarskólanum. Þeir nemendur sem sækja sína hljóðfæratíma í grunnskólum bæjarsins mæta í sína tíma þó röskun sé á starfi þeirra.