Svæðisþing tónlistarskóla

Fimmtudaginn 6. október n.k. verða kennarar og stjórnendur tónlistarskólans á svæðisþingi tónlistarskóla. Kennsla hjá okkur fellur því niður þann dag. Undantekning er þó sú að kennarar sem sóttu svæðisþing tónlistarskóla þegar það var haldið í Reykjavík fyrir stuttu, munu kenna á fimmtudaginn, t.d. Steinar Guðmundsson píanókennari og Þorkell Atlason tónfræðakennari.