Ársprófavika

Vikuna 3. – 7. apríl er ársprófavika í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Þá taka nemendur próf sem þau hafa undirbúið síðustu mánuði. Í þeirri viku eru engir einkatímar en allir hóptímar eru á sínum stað.
Umsjónakennarar úthluta sínum nemendum prófatíma.