Tónleikar lengra kominna nemenda

Tónleikar lengra kominna nemenda í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar verða haldnir í Bergi, Hljómahöll fimmtudaginn 9. mars kl.19:30.

Fjölbreyttir og spennandi efnisskrár. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.