Tónvísir kominn út

Fréttabréf skólans – Tónvísir – er nú komið út og hægt að nálgast það á flipa hér að ofan. Í því eru skemmtilegar fréttir og öll dagsskrá jólatónleika okkar.