Ánægjuleg úrslit í Ísland Got Talent

Jóhanna Ruth Luna Josi, söngnemandi við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, sigraði með glæsibrag í Ísland Got Talent.
Í úrslitakeppninni söng Jóhanna lagið „Simply the best“ sem Tina Turner gerði frægt á sínum tíma.
Flutningur Jóhönnu á laginu var sérlega glæsilegur.
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar óskar Jóhönnu Ruth innilega til hamingju með sigurinn.

ffff