Starfsdagur 27. sept

Föstudaginn 27. sept er starfsdagur hjá kennurum og stjórnendum skólans, öll kennsla fellur niður þann dag. Skrifstofan er opin.