Lúðrasveitatónleikar

Fimmtudaginn 7. mars fara fram lúðrasveitatónleikar í Stapa kl.18. Þar koma fram yngri og eldri sveit skólans og flytja fjölbreytta og skemmtilega dagsskrá. Það eru allir velkomnir og enginn aðgangseyrir.