Nú er jólavertíðin að skella á í öllu sínu veldi. Hér til hliðar á viðburðardagatali okkar eru komnir inn allir okkar jólatónleikar en samtals eru 26 tónleikar á dagsskrá hjá okkur í aðdragenda jóla. Það eru allir velkomnir á þessa tónleika og er aðgangseyrir enginn.
Einnig er hægt að nálgast allar upplýsingar um jólatónleikana og margt fleira í nýjustu útgáfu Tónvísis, fréttabréfi skólans hér