Laugardaginn 7. mars fer fram Kjarnakeppnin 2015 sem er nýr liður í dagskrá Kjarna.
Þar munu hópar skólans etja kappi í spurningaleik um það sem við höfum verið að fást við í vetur.
Keppnin fer fram í Bergi sem er tónleikasalur skólans og stendur yfir í um klukkustund. Nemendur eiga að mæta eins og hér segir til um:
Laugardagur 7. mars
Kjarni 1: kl. 10:30
Kjarni 2 og 3: kl. 12:00
Kjarni 4 og 5: kl. 13:30