Vetrarfrí

Mánudaginn 18. okt og þriðjudaginn 19. okt er vetrarfrí hjá okkur í Tónlistarskólanum og fellur öll kennsla niður. Vonandi náið þið að hlaða batteríin í fríinu og við hittumst hress miðvikudaginn 20. okt.