Vortónleikar hljómsveita og skólaslit

Þriðjudagur 21. maí: 25 ára afmælistónleikar Léttsveitarinnar í Stapa kl.20.00. Fram kemur Léttsveitin eins og hún er skipuð núna og einnig Léttsveit fyrrum félaga í sveitinni.

Miðvikudagur 22. maí: Vortónleikar lúðrasveitarinnar kl. 19.30 í Stapa. Fram koma yngsta, mið og elsta sveit.

Fimmtudagur 23. maí: Skólaslit kl.18.00 í Stapa. Tónlistaratriði, afhending áfangaprófsskírteina og vitnisburðarblöð vetrarins afhent.

Vortónleikar 2013 – yfirlit

10. maí fös.

  • kl. 17:00 Vortónleikar nem. Þorvalds Más á sal TR við Austurgötu

13. maí mán.

  • kl.17:00 Vortónleikar nem. Geirþrúðar, Berglindar, Vilborgar og Jóns. í Bíósal, Duus
  • kl.18:00 Vortónleikar nem. Geirþrúðar, Berglindar, Vilborgar og Jóns í Bíósal, Duus
  • kl. 19:00 Vortónleikar nem. Bjargeyjar og Guðríðar í Bíósal, Duus
  • kl. 20:00 Vortónleikar nem. Önnu Málfríðar í Bíósal, Duus

14. maí þrið.

  • kl. 17:15 Vortónleikar nem. Helgu Aðalheiðar í Bíósal, Duus
  • kl. 17:30 Vortónleikar Rytmískadeildar á sal FS
  • kl. 18:00 Vortónleikar nem. Sigurjóns í Bíósal, Duus
  • kl. 19:15 Vortónleikar Rytmískadeildar á sal TR við Austurgötu

15. maí mið.

  • kl. 17:00 Vortónleikar nem. Ragnheiðar í Bíósal , Duus
  • kl. 18:30 Vortónleikar nem. Aleksöndru og Páls í Bíósal, Duus
  • kl. 19:00 Vortónleikar nem. Germans á sal TR við Þórustíg

16.maí fimm.

  • kl. 17:00 Vortónleikar nem. Steinars og Snæbjörns. í Bíósal, Duus
  • kl. 17:30 Vortónleikar Strengjasveitar TR í Y.-Njarðv.kirkju
  • kl. 18:00 Vortónleikar nem. Hörpu í Bíósal, Duus
  • kl. 18:00 Vortónleikar nem. Tónvers á sal TR við Þórustíg
  • kl. 20:00 Vortónleikar nem. Söngdeildar í Bíósal, Duus

17. maí fös.

  • kl. 17:00 Vortónleikar nem. Grétu í Bíósal, Duus
  • kl. 17:00 Vortónleikar nem. Örvars á sal TR við Þórustíg
  • kl. 17:00 Vortónleikar Gítarsamspil TR í Y.-Njarðv.kirkju

21.maí þrið.

  • kl. 16:45 Vortónleikar nem. Önnu Hugad. í Bíósal, Duus
  • kl. 18:00 Vortónleikar nem. Unnar í Bíósal, Duus
  • kl.20.00  25 ára afmælistónleikar Léttsveitarinnar í Stapa

22.maí miðv.

  • kl. 19:30 Vortónleikar Lúðrasveita TR í Stapa

23. maí fimm. Síðasti kennsludagur

  • kl. 18:00 Skólaslit í Stapa

Kennaratónleikar

Nokkrir af kennurum skólans standa fyrir tónleikum í Bíósal, Duushúsum, laugardaginn 4. maí kl.14.00. 

Fram koma Anna Hugadóttir, víóluleikari, Berglind Stefánsdóttir, flautuleikari, Gréta Rún Snorradóttir, sellóleikari, Sigurjón Bergþór Daðason, klarinettleikari, Þorvaldur Már Guðmundsson, gítarleikari og Örvar Ingi Jóhannesson, píanóleikari. 

Á tónleikunum verður leikin fjölbreytt efnisskrá, bæði í einleik og samleik, með vel þekktum klassískum verkum í bland við skemmtileg smálög. 

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.