Þriðjudagur 21. maí: 25 ára afmælistónleikar Léttsveitarinnar í Stapa kl.20.00. Fram kemur Léttsveitin eins og hún er skipuð núna og einnig Léttsveit fyrrum félaga í sveitinni.
Miðvikudagur 22. maí: Vortónleikar lúðrasveitarinnar kl. 19.30 í Stapa. Fram koma yngsta, mið og elsta sveit.
Fimmtudagur 23. maí: Skólaslit kl.18.00 í Stapa. Tónlistaratriði, afhending áfangaprófsskírteina og vitnisburðarblöð vetrarins afhent.