Frí 1. maí

Minnum á að líkt og í öðrum skólum verður frí á Verkalýðsdaginn 1. maí í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Hittumst hress eftir helgi!

Myndir frá tónfundi 21. apríl

Síðastliðin þriðjudag 21. apríl fór fram almennur tónfundur í Bergi. Nemendur voru á öllum aldri sem m.a. spiluðu á strengjahljóðfæri, brass og nokkrir söngvarar. Hér að neðan er aðeins brot af þeim sem komu fram.

Áhorfendur

Áhorfendur

Sigurður Baldvin Ólafsson

Sigurður Baldvin Ólafsson

Heiðdís Hekla Garðarsdóttir

Heiðdís Hekla Garðarsdóttir

Rugilé Milleryte

Rugilé Milleryte

Almar Örn Arnarson

Almar Örn Arnarson

Bergsteinn Freyr Árnason

Bergsteinn Freyr Árnason

Fjóla Dís Færseth Guðjónsdóttir

Fjóla Dís Færseth Guðjónsdóttir

Ásdís Lilja Færseth Guðjónsdóttir

Ásdís Lilja Færseth Guðjónsdóttir

Einar Bjarki Einarsson

Einar Bjarki Einarsson

Kristján Alex Friðriksson

Kristján Alex Friðriksson

Ösp Birgisdóttir

Ösp Birgisdóttir

Sara Dögg Gylfadóttir

Sara Dögg Gylfadóttir

Laufey Kristín Marínósdóttir

Laufey Kristín Marínósdóttir

 

Opnað fyrir umsóknir

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar hefur opnað fyrir nýjar umsóknir fyrir næsta skólaár. Tökum á móti umsóknum á hljóðfæri í öllum deildum, hægt að skoða hvaða hljóðfæri og námsleiðir eru í boði hér til vinstri.
Umsóknir liggja frammi á skrifstofu skólans, Hjallavegi 2, en einnig eru umsóknir á vefnum mittreykjanes.is
Umsóknarfrestur er til 15. maí nk.

Upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 420-1400 milli kl.13 og 17 alla daga nema miðvikudaga, þá er opið frá kl.9 og 13.

Tvennir framhaldsprófstónleikar

Tvennir framhaldsprófstónleikar í söng fara fram í næstu viku við Tónlistarskólann í Reykjanesbæ. Það eru þær Sigrún Lína Ingólfsdóttir-mezzo sópran og Ína Dóra Hjálmarsdóttir-sópran sem bjóða til söngveislu í tilefni útskriftar þeirra úr skólanum.  Efnisskrá tónleikanna er afar fjölbreytt og einkar glæsileg þar sem hver og einn ætti að heyra eitthvað við sitt hæfi.

Plakat Ína Dórasigrunlina_tonleikar

Á báðum tónleikunum er Helga Bryndís Magnúsdóttir meðleikari og aðgangur ókeypis!