Tónleikar framundan

Lúðrasveitatónleikar í Stapa þriðjudaginn 26. nóv kl.19:00

Gítarsveitir TR í Bergi þriðjudaginn 3. des kl.18:30

Strengjasveitir A og B í Bergi fimmtudaginn 5. des kl.17

Allir velkomnir og aðgangseyrir enginn!

Hér að ofan er svo hægt að nálgast upplýsingar um alla þá jólatónleika sem fara fram í desember.

Fiðlarinn á þakinu – hátíðarsýning

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, í samstarfi við Óperufélagið Norðuróp, setur upp söngleikinn „Fiðlarinn á þakinu“ helgina 15. – 17. nóvember. Tilefnið er 20 ára afmæli bæði Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Óperufélagsins Norðuróps á þessu ári.

Allar helstu upplýsingar, miðasala og hlutverkaskipti er hægt að nálgast í flipanum hér að ofan.