Jólafrí

image001Síðastliðnar tvær vikur hafa farið fram tæplega 30 jólatónleikar og nemendur staðið sig frábærlega. Nú fara allir í kærkomið jólafrí frá og með morgundeginum 21. desember og fyrsti kennsludagur á nýju ári er miðvikudagurinn 4. janúar. Starfsfólk Tónlistarskólans óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.