Upphaf skólaársins 2018

Nú eru kennarar mættir til vinnu og hefst formleg kennsla mánudaginn 27. ágúst. Umsjónakennarar munu hafa samband við sína nemendur á næstu dögum með allar upplýsingar varðandi hóp- og einkakennslu.