Desember og jólatónleikar

Nú eru jólatónleikar í fullum gangi og hægt að skoða dagskrá hér að ofan undir flipanum Jólatónleikar 2020, þar er einnig hlekkur á Youtube rás skólans þar sem tónleikunum verður streymt.
Einnig er komið út jólaútgáfa af fréttabréfi okkar Tónvísir og einnig hægt að nálgast það hér að ofan.

Jólaleyfi hefst að loknum föstudeginum 18. desember og hefjum við kennslu á nýju ári þriðjudaginn 5. janúar.