Upphaf kennslu skólaárið 2014-2015

Í lok dagsins í dag,  ættu allir nemendur að vera komnir með upplýsingar um alla tíma sem þeir eiga að sækja í tónlistarskólanum. Ef einhverjir hafa ekki fengið símtal eða tölvupóst frá hljóðfæra- /söngkennara sínum, vinsamlegast hafið samband við skólann.

Kennsla hefst á morgun, miðvikudaginn 27. ágúst. Kennsla í tónfræðagreinum (Kjarni o.fl.) hefst viku síðar, eða miðvikudaginn 3. september.