Nemendur Tónlistarskólans í Ungsveit Sinfó


Við í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar erum heldur betur stolt af nemendum okkar, fyrrverandi og núverandi, sem eru að taka þátt í Ungsveit Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Hvetjum alla til að mæta á tónleikana sem verða í Eldborgarsal Hörpu næstkomandi sunnudag 24. september kl. 17:00.

Fréttin hér fyrir neðan er úr nýjasta tölublaði Víkurfrétta.